Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örplastögn
ENSKA
microplastic particle
DANSKA
mikroplastpartikler
SÆNSKA
mikroplastpartiklar
ÞÝSKA
Mikroplastikpartikeln
Samheiti
örplastsögn
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að greina hvaða fjölliður valda ekki áhyggjum af umhverfinu þykir rétt að vísa til vísindalegra álita sem áhættumatsnefndin og nefnd Efnastofnunar Evrópu um félagshagfræðilega greiningu, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006, gáfu út um örplastagnir sem bætt er við af ásetningi í alls konar vörur til notkunar fyrir neytendur eða í atvinnuskyni.

[en] In order to identify which polymers do not cause any environmental concern, it is appropriate to refer to the scientific opinions issued by the Risk Assessment Committee and the Committee for Socioeconomic Analysis of the European Chemical Agency in accordance with Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council, on intentionally added microplastic particles to consumer or professional use products of any kind.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1768 frá 23. júní 2021 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1009 um reglur um að bjóða ESB-áburðarvörur fram á markaði í því skyni að laga I., II., III. og IV. viðauka við hana að tækniframförum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/1768 of 23 June 2021 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Annexes I, II, III and IV to Regulation (EU) 2019/1009 of the European Parliament and of the Council laying down rules on the making available on the market of EU fertilising products

Skjal nr.
32021R1768
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira